©Þórný Barðadóttir

Um tímaritið

Ferðamál á norðurslóðum er vísindatímarit á sviði ferðamála, gefið út af Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF). Markmið þess er að skapa vandaðan vettvang fyrir þverfræðilega umfjöllun um ferðamál, ferðamennsku og ferðaþjónustu á norðurslóðum með það fyrir augum að auka fræðilega þekkingu og styrkja faglega umræðu. Hvatt er til framlags frá hinum ýmsu fræðasviðum.

Nýjasta tölublað

Árg. 2 (2024)
Útgefið: 16.05.2024

Fræðigreinar

Óritrýnt efni

Skoða öll tölublöð